Frekari upplýsingar
| Litur | Gull með fjöður, Gull með hjarta |
|---|
12.900 kr.
Glæsilegar 90 cm langar glerperlu hálsfestar með lás til að stilla síddina. Þessi dökkblái litur hefur verið mjög vinsæll, liturinn er nálagt því að vera svartur en í birtu kemur blái liturinn framm.
ÓSK merki er úr stáli og hægt að velja um fjöður eða hjarta.
Þessar minna á talnaböndin og eru glæsilegar við öll tækifæri!
Koma í gjafaöskju.

VÖRUNR: ÓSK0007
| Litur | Gull með fjöður, Gull með hjarta |
|---|