UM ÓSKABÖND

Óskabönd -ÓSK- eru íslenskir skartgripir úr eðal orkusteinum, sterling silfri, eðalmálmi, hrauni og stáli. Gersemar sem eru einstakar og tímalausar, hannaðar af Hlín Ósk. Fallegar gersemar sem gefa orku og fegurð fyrir líkama og sál.
ÓSK is Icelandic jewelry made of precious gemstones, lava, crystals, stainless steel and sterling silver. Each piece is unique and timeless, designed by Hlín Ósk and carries the logo ÓSK Icelandic for WISH. Beautiful Jewelry inspired by family and love to give protection, good fortune and energy for the body and soul.

UM HÖNNUÐINN

Ég heiti Hlín Ósk er aðalhönnuður og eigandi Óskabanda, ég hef alla tíð haft mikinn áhuga á hönnun og fallegum hlutum. Innblásturinn sæki ég í náttúruna, fjölskylduna, ástina, litina, orkusteinana og margt margt fleira. Ég hef mikla trú á orkusteinunum og tel að þeir geri okkur gott, verndi okkur og veiti okkur heppni, kraft og margt fleira. Á þessari heimasíðu sérðu það helsta af þeim gersemum sem í boði eru frá Óskaböndum.  Á vefversluninni er hægt að versla gersemarnar og einnig á sölustöðum (sjá sölustaði). Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við mig á oskabond@oskabond.is eða sendu mér skilaboð á fb síðu Óskabanda.
Njóttu dagsins!

UM HÖNNUÐINN

Ég heiti Hlín Ósk er aðalhönnuður og eigandi Óskabanda, ég hef alla tíð haft mikinn áhuga á hönnun og fallegum hlutum. Innblásturinn sæki ég í náttúruna, fjölskylduna, ástina, litina, orkusteinana og margt margt fleira. Ég hef mikla trú á orkusteinunum og tel að þeir geri okkur gott, verndi okkur og veiti okkur heppni, kraft og margt fleira. Á þessari heimasíðu sérðu það helsta af þeim gersemum sem í boði eru frá Óskaböndum.  Á vefversluninni er hægt að versla gersemarnar og einnig á sölustöðum (sjá sölustaði). Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við mig á oskabond@oskabond.is eða sendu mér skilaboð á fb síðu Óskabanda.
Njóttu dagsins!

UPPLÝSINGAR

Netfang: oskabond@oskabond.is
Sími: 696 0060
Þrúðsalir 17, 201 Kópavogur

(kjallari- gengið niður stiga hægra megin við húsið)

Opið eftir samkomulagi – sendið okkur línu á fb síðu Óskabanda – sendið okkur tölvupóst á oskabond@oskabond.is eða hringið í s:6960060

Hlökkum til að sjá ykkur!

 

ERTU MEÐ EINHVERJAR SPURNINGAR?