UM ÓSKABÖND
UM HÖNNUÐINN
Ég heiti Hlín Ósk er aðalhönnuður og eigandi Óskabanda, ég hef alla tíð haft mikinn áhuga á hönnun og fallegum hlutum. Innblásturinn sæki ég í náttúruna, fjölskylduna, ástina, litina, orkusteinana og margt margt fleira. Ég hef mikla trú á orkusteinunum og tel að þeir geri okkur gott, verndi okkur og veiti okkur heppni, kraft og margt fleira. Á þessari heimasíðu sérðu það helsta af þeim gersemum sem í boði eru frá Óskaböndum. Á vefversluninni er hægt að versla gersemarnar og einnig á sölustöðum (sjá sölustaði). Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við mig á oskabond@oskabond.is eða sendu mér skilaboð á fb síðu Óskabanda.
Njóttu dagsins!
UM HÖNNUÐINN
Ég heiti Hlín Ósk er aðalhönnuður og eigandi Óskabanda, ég hef alla tíð haft mikinn áhuga á hönnun og fallegum hlutum. Innblásturinn sæki ég í náttúruna, fjölskylduna, ástina, litina, orkusteinana og margt margt fleira. Ég hef mikla trú á orkusteinunum og tel að þeir geri okkur gott, verndi okkur og veiti okkur heppni, kraft og margt fleira. Á þessari heimasíðu sérðu það helsta af þeim gersemum sem í boði eru frá Óskaböndum. Á vefversluninni er hægt að versla gersemarnar og einnig á sölustöðum (sjá sölustaði). Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við mig á oskabond@oskabond.is eða sendu mér skilaboð á fb síðu Óskabanda.
Njóttu dagsins!
UPPLÝSINGAR
Netfang: oskabond@oskabond.is
Sími: 696 0060
Þrúðsalir 17, 201 Kópavogur
(kjallari- gengið niður stiga hægra megin við húsið)
Opið eftir samkomulagi – sendið okkur línu á fb síðu Óskabanda – sendið okkur tölvupóst á oskabond@oskabond.is eða hringið í s:6960060
Hlökkum til að sjá ykkur!