Tilboð
 

Einföld gróf “Figaró” keðja

4.900 kr.

Mjög vinsæl einföld gróf keðja úr stáli.  Keðjan heitir “Figaro” og er vinsæl hönnun meðal ítalskra skatrgripaframleiðanda.

Hlekkirnir eru flatir og fléttast saman, mjög flott hönnun.

Falleg ein og sér eða með öðrum hálsmenum!  Súperflott að blanda þeim saman og hafa eina gull og eina silfur 😉

Heildarlengd er um 45-50 cm., og hægt að stækka eða minnka með lás.

ATH. Á MYND 1 ER FÍGARÓKEÐJAN EFSTA KEÐJAN, SVO KEMUR BLÖNDUÐ SNÚNINGS KEÐJA!!

Á enda keðjunnar er plata með ÓSK merki.

Kemur í fallegum gjafaumbúðum!

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , ,
 

Frekari upplýsingar

Hálsmen

Gull, Silfur