Hálsmen Fax úr gullhúðuðu stáli og stáli

15.900 kr.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , ,
 

Lýsing

Falleg hálsmen sem samanstanda af mörgum fínlegum keðjum sem eru settar í einn hnút.

Lengd um 75 – 80cm

hægt að stilla hnút að vild t.d. hægt að hafa hnútinn ofarlega og neðanlega.

ÓSK merki á enda keðju

Kemur í fallegri gjafaöskju,

Frekari upplýsingar

Hálsmen

Gull (stál), Silfur (stál)