Tvöfalt orkusteinaarmband “double energy” pyrite

11.900 kr.

Tvöföld orkusteinaarmbönd (double energy) –  úr eðal orkusteinum og ÓSK merki og viðhengi úr stáli.  Armböndin eru þrædd upp á teygju og hægt að velja um MINNA eða STÆRRA.  Hægt að velja um glæsilega gjafaöskju eða organza gjafapoka.

Þetta orkusteinaarmband eru einstaklega glæsilegt úr Pyrite og með fjöður úr sterling silfri.

Pyrite er æðislegur orkusteinn stendur fyrir – heppni, stöðuleiki og sköpunarkraft  (good luck, mental stability, creatitvity).

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,
 

Frekari upplýsingar

Stærð

Minna (úlnliður 15-17cm), Stærra (úlnliður 17-19cm)