Tilboð!
 

Tvöfalt orkusteinaarmband “double energy” mattur tígrisauga TILBOÐ

10.900 kr. 8.900 kr.

Tvöföld orkusteinaarmbönd (double energy) –  úr eðal orkusteinum og gullhúðuðu sterling silfri.  Armböndin eru þrædd upp á teygju og hægt að velja um MINNA eða STÆRRA.  Hægt að velja um glæsilega gjafaöskju eða organza gjafapoka.

Þetta orkusteinaarmband er úr möttum tígrisauga steini ásamt viðhengjum ÓSK merki og litlum væng (sést því miður illa á myndinni) úr gullhúðuðu sterling silfri.

Tígrisauga er ofsalega fallegur brúnyrjaður steinn – jarðtenging, vernd og heiðarleiki  (grounding, protection and integrity).

Hreinsa
Stærð

Minna (úlnliður 15-17cm), Stærra (úlnliður 17-19cm)

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , ,