Tilboð!
 

ÓSKamen “Hauskúpa” (Bird skull)

14.900 kr. 10.900 kr.

ÓSKamen línan er einstaklega glæsileg lína úr sterling silfri.  Fínleg og falleg viðhengi og keðjur úr sterling silfri.  Viðhengin eru handgerð frá Balí og Thailandi og hægt er að velja um fjaðrir, lífsins tré, tungl, horn, draumfangarinn, Ómið úr jóganu, mandölur, hauskúpur ofl.

Þetta ÓSKamen “Hauskúpan”  ásamt glæsilegum silfurramma utan um er hægt að fá í sterling silfri.  Keðjuna er hægt að fá í  70 cm.

Hauskúpan (Bird Skull) er talin efla sjálfstraust og virkja sköpunargáfu.

Kemur í fallegri gjafaöskju.

Magn