Tilboð
 

Orkusteinafesti “Bohemian style” með laufblaði grár hematit

19.900 kr.

Orkusteinafesti með laufblaði úr stáli sem viðhengi.  Heildarlengd ca. 90 cm.

Þessi glæsilega silfurgráa festi er úr Hematite(blóðsteinn) fyrst silfurgrár og svo dökkgrár og mattur.  Þessi festi kemur einstaklega vel út með svörtum lit.  Einnig hægt að vefja einn hring um hálsinn.

Lás, millistykki og ÓSK merki eru úr sterling silfri.

Hematit (blóðsteinn) – Verndar, breytir neikvæðri orku eflir minni og dregur úr reiði (honesty, sincerily and good balance).

Þessi hálsmen hafa alveg slegið í gegn eru glæsileg og falleg við hvað sem er, svo er algjör snilld að geta stillt síddina á þeim með lásnum eftir því hvað passar best við dressið!!

Kemur í fallegri gjafaöskju.