Tilboð!
Uppselt
 

Orkusteinafesti “Bohemian style” rauð og svört með dúski

9.900 kr.26.200 kr.

Orkusteinafesti með vönduðum svörtum dúski sem viðhengi (Silk-like).  Heildarlengd ca. 90 cm.

Steinarnir í þessari glæsilegu hálsfesti eru svartur agate og rauður og svartur túrkís (turquoise) glæsileg samsetning, og þessir litir saman klikka ekki.

Einnig hægt að vefja einn hring um hálsinn. Lás, ÓSK merki og millistykki eru úr sterling silfri.

Agate  – kröftugur verndarsteinn, ró og hugrekki (protection, calming and courage).

Túrkís – Turquoise –  Opnar fyrir samskipti og styrkir bönd, verndar og róar líkama og sál. (Good for communication, protecting and calming for body and soul).

Þessi hálsmen hafa alveg slegið í gegn eru glæsileg og falleg við hvað sem er, svo er algjör snilld að geta stillt síddina á þeim með lásnum eftir því hvað passar best við dressið!!

Armbandið sem er við er einfalt úr svörtum túrkís og silfurplötum, silfurlás og hentar öllum stærðum af úlnliðum, á endanum er hjarta úr sterling silfri.

Hægt að kaupa í setti með armbandi á kr. 26.200.-.  Annars kostar hálsfestin kr. 21.900.- og armbandið kr. 9.900.-.

Kemur í fallegri gjafaöskju.

Hreinsa
Hálsmen og armband í setti

Armband, Hálsmen, Hálsmen og armband í setti