Orkusteinaarmbönd með swarovski kristöllum

9.900 kr.

Æðislega falleg einföld orkusteinaarmbönd úr eðal orkusteinum og Swarovski kristöllum.  Keðjan er úr stáli ásamt ÓSK hjartanu.

Hentar öllum stærðum þar sem hægt er að stilla lengd með lás.

Þessi armbönd koma mjög vel út ein og sér og eru mjög falleg við síðu orkusteinafestarnar.

Steinarnir í þessum armböndum eru úr  pyrite og hematit ásamt glæsilegum swarovski kristöllum.

Pyrite – heppni, stöðuleiki og sköpunarkraftur (good luck, mental stability, creatitvity).

Hematit (blóðsteinn) – Verndar, breytir neikvæðri orku eflir minni og dregur úr reiði (honesty, sincerily and good balance).

Vinsamlegast veljið nr. 1, 2 eða 3 (talið frá vinstri).

Kemur í fallegri gjafaöskju.

 

Hreinsa
Orkusteinaarmband

nr. 1, nr. 2, nr. 3

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,