Frekari upplýsingar
Armband | Hematit silfur, Jasper Dalmatíu, ONYX svartur, Tígrisauga |
---|
10.900 kr.
Töffaraleg armbönd fyrir strákana úr orkusteinum, hægt er að velja um Onyx (svartur), tígrisauga(brúnn), Hematit(blóðsteinn), og Jasper Dalmatíu (flekkóttur). Armböndin eru þrædd upp á teygju og innifalið að stækka eða minnka.
Millistykki eru úr stáli.
Hematit (blóðsteinn) – Verndar, breytir neikvæðri orku eflir minni og dregur úr reiði (honesty, sincerily and good balance).
Tígrisauga er ofsalega fallegur brúnyrjaður steinn – jarðtenging, vernd og heiðarleiki (grounding, protection and integrity).
Onyx – Ró og frelsi. Vernd við orkusugum og kemur í veg fyrir orkumissi. Jarðtengir og kemur á jafnvægi í líkamanum.
Jasper – Jarðtenging og vernd. Örvar ímyndunaraflið og hjálpar okkur að hrinda hugmyndum í framkvæmd.
Koma í fallegum gjafakassa eða gjafapoka !
Armband | Hematit silfur, Jasper Dalmatíu, ONYX svartur, Tígrisauga |
---|