Orkusteinaarmband “pyrite” og silfur

8.900 kr.

Orkusteinaarmband úr eðal orkusteinum og sterling silfri, með ÓSK merki og viðhengi úr sterling silfri.  Armbandið eru þrætt upp á teygju og hægt að velja um MINNA eða STÆRRA.  Hægt að velja um glæsilega gjafaöskju eða organza gjafapoka.

Þessi orkusteinaarmbönd eru glæsileg með demantaskornum pyrite en pyrite steinninn er alveg einstaklega fallegur og passar við allt!

Pyrite – heppni, stöðuleiki og sköpunarkraftur  (good luck, mental stability, creatitvity).

kemur í fallegri gjafaöskju.

 

Frekari upplýsingar

Stærð

Minna (úlnliður 15-17cm), Stærra (úlnliður 17-19cm)