Tilboð
 

Orkusteinaarmband “double energy” agate&hraun

8.900 kr.

Fallegt tvöfalt orkusteinaarmband (double energy) – úr demantaskornum agate orkustein og hrauni, með ÓSK merki og viðhengi úr stáli.  Armböndin eru þrædd upp á teygju og  hægt að velja um MINNA eða STÆRRA.

Agate er – kröftugur orku- og verndarsteinn, ró og hugrekki (protection, calming and courage).

Þessi samsetning kemur einstaklega fallega út, þar sem agate er orkan og hraunið (Lava) er jörðin og eldurinn.  Saman er þetta eldur og orka!

“Double energy” bracelet made of Lava and Agate – Lava for fire and Agate for energy!

Kemur í fallegri gjafaöskju.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , ,
 

Frekari upplýsingar

Stærð

Minna (úlnliður 15-17cm), Stærra (úlnliður 17-19cm)