Lýsing
Mjög fallegt þrefalt hálsmen úr stáli. Stuttar keðjur liggja á bringu og og efsta keðjan er mjög vinsæl orkusteinakeðja.
Hægt er að stilla síddina á þrjá vegu, hægt að hafa þrönga við háls. (hentar því flestum).
Á enda keðjunnar er ÓSK merki.
Orkusteinakeðjuna er einnig hægt að fá í öðruvísi útfærslu, bæði stuttar og síðar!
Kemur í fallegri gjafaöskju.