Hálsmen “Stálkeðjur og glerperlur” síð festi

15.900 kr.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , , , ,
 

Lýsing

Mjög fallegt sítt hálsmen úr stáli.

Keðjurnar eru úr sérlega töff stálkeðju og glerperlukeðju ýmist glærar eða bláar í silfur lit og bleikar í gulllit.

Stærð við háls um 45 cm, hægt að framlegngja í 50 cm,

Sídd á öngum 25 cm og 30 cm.

Á miðju keðjunar er ÓSK merki.

Mjög vinsæl týpa af hálsmeni!!

Kemur í fallegri gjafaöskju.

Frekari upplýsingar

Hálsmen

Gull með bleikum glerperlum, Silfur með bláum glerperlum, Silfur með glærum glerperlum