Hálsmen ÓSKahringur með “Infinity” Ég og þú

9.900 kr.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , , ,
 

Lýsing

Fallegt hálsmen ÓSKahringur með infinity eða eilífðartákninu

Kemur í Gullhúðuðu stáli og stáli, ath., í stáli er hjartað gullhúðað stál.

á hringnum er svo áletrað “Ég & Þú” .

Keðjuna er hægt að fá 45-50 cm eða 75-80 cm.

Eilífðartáknið er tákn eilífðar ástar og/eða vináttu.

Falleg vináttugjöf!

Kemur í fallegri gjafaöskju!

 

Frekari upplýsingar

Hálsmen

Gull (stál), Stál

Keðja

45-50 cm, 75-85 cm