Frekari upplýsingar
Hjarta | Gull, Stál |
---|
4.900 kr.
Glæsileg og vönduð hálsmen úr ryðfríu stáli og 24k gullhúðuðu stáli.
Keðjan er einnig stál (rolo chain) og er stillanleg frá 45 – 50 cm., (ath. setjið í athugasemdir með pöntun ef óskað er eftir annarri lengd á keðju.
Fallegt Hjarta með orðinu “mamma” sérstaklega falleg og kærleiksrík gjöf fyrir allar mömmur.
Stærð á hjarta breidd 3 cm lengd 3 cm
Kemur í fallegri gjafaöskju.
Hjarta | Gull, Stál |
---|