Lýsing
Mjög töff gróf Fígaró keðja og armband úr stáli fyrir stráka eða stelpur!
Hlekkirnir eru flatir og fléttast saman, mjög flott hönnun.
Keðjan er þykk og vegleg breiddin er 5 mm og þykkt er 3 mm.
Heildarlengd er um 48 cm., og á endanum er plata með ÓSK grafið í.
Armbandið er um 20 cm, (hægt að biðja um hvaða lengd sem er).
Vinsamlegast tilgreinið í athugasemdum ef óskað er eftir annarri lengd á keðjunni,
Kemur í fallegum gjafaumbúðum,