Lýsing
Fallegt armband úr stáli með orkusteini.
keðjan er fallegir hlekkir ca 5mm á breidd.
Lengd armbands er 18 cm., með 3 cm., framlenginu, Steinn 8 mm.
Jade (hvítur)– talin vera mikill happasteinn, heilsa, ást og í viðskiptum. Einnig róandi!!
Jasper (grár)– talin hjálpa okkur við að slaka á, einnig nærandi og verndandi!!
ÓSK á merki á enda keðju.
ps. Lumum einnig á fleiri tegundum af steinum, t.d. Tígrisauga og agate, endilega sendið okkur þá skilaboð 😉
Kemur í fallegri gjafaöskju!!