Lýsing
Sumarleg og falleg armbönd ofin úr bómull með dúskum.
Á armböndunum er útsaumað orðið Njóta sem á svo sannarlega vel við ! minnir okkur á að Njóta !!
Koma í fjórum æðislegum litum – Grátt með hvítum stöfum, bleikt með hvítum stöfum, drapplitað með hvítum stöfum og laxableikt með ljósbláum stöfum.
Armböndun passa öllum stærðum á úlnliðum.
Kemur í fallegum gjafapoka.