Tilboð
 

“Möntrumen” glæsileg hálsmen TILBOÐ

3.900 kr.

Glæsileg og vönduð hálsmen úr stáli til með 24k gullhúð, silfri og rósagullhúðað stál.  Keðjan er einnig stál og hægt að stilla sídd frá 70 cm – 85 cm.

Þitt orð eða setning (Mantra) en Mantra er orð eða röð orða sem eru endurtekin til að framkalla breytingu á huga og vitund.  Orðið Mantra þýðir verkfæri hugans:  Man-hugur og tra-verkfæri.

Þú getur valið um Ást  – styrkur – vernd – lifa og njóta.

Þar sem birgðastaðan á Möntrumenunum er lítil er frábært tilboð á þeim aðeins kr. 3.900.- og aukamantra er á kr. 1.500.-.  Fallegt að blanda saman fallegum orðum og bera um hálsinn.

Ath. ef óskað er eftir aukamöntru á sömu keðju er hægt að panta hana undir Aukamantra.

Einstök gjöf!

Kemur í fallegri gjafaöskju.

 

 

 

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , ,
 

Frekari upplýsingar

Möntrumen

Ást, Lifa&njóta, Styrkur, Vernd, Viska

Litur

Gullhúðað stál, Rósagullhúðað stál, Stál

Þér gæti einnig líkað við…