Lýsing
Kærleiksarmböndin eru með fallegum krossi sem er hamraður öðru megin og mattur með ÓSK hinu megin.
Þessi armbönd eru úr fermingarlínunni og koma í gullhúðuðu stáli og stáli.
Einstök gjöf fyrir fermingarstúlkuna,
Kemur í fallegri gjafaöskju.