Kærleiksarmbandið stál

6.900 kr.

Kærleikskarmbandið er afar glæsilegt armband úr stáli með lás til að stilla hentar því bæði mjóum og breiðum úlnlið.

Viðhengi er horn úr sterling silfri og ÓSK merki úr stáli.  Hægt að fá í silfur (stál), gulli (stál) eða gull og silfur (stál).

Kærleiksarmbandið er alltaf hægt að hafa á úlnliðnum og ekkert mál að hafa það í ræktinni og bara alltaf svo er það fullkomið við kærleikskeðjurnar!

Kemur í fallegri gjafaöskju

 

Hreinsa
Litur

gull, silfur, silfur og gull