Lýsing
Æðislegir fallegir og vandaðir hringir úr sterling silfri.
Hugleiðsluhringir (Meditation rings) eða snúningshringir koma upphaflega frá Indlandi oft kallaðir “áhyggjuhringir”. Þeir voru mikið notaðir við hugleiðslu og var talið að með því að snúa ytri hringnum hefði það róandi áhrif á huga og líkama og myndi minnka áhyggjur og stress.
Þessi hringur er með 3 silfur böndum
Hringurinn er 10 mm á breidd og kemur í tveimur stærðum:
Stærð 7 (18 mm) 8 (19 mm)
Koma í fallegri gjafaöskju.