Lýsing
Svo glæsilegir hringir úr sterling silfri með glæsilegum Labradorite steini
12 mm.
Labradorite er steinn sem er með fallegum litbrigðum í gráu, bláu, fjólubláu, gulu og brúnu.
Labradorite stendur fyrir hugrekki og Heppni.
Kemur í þremur stærðum:
Stærð 7 (18 mm) 8 (19 mm) og 9 (20 mm)
Koma í takmörkuðu magni,
Koma í fallegri gjafaöskju.