Lýsing
“Infinity” merkir óendanleiki, afar fallegt tákn í laginu eins og átta, hefur enga byrjun og engan endi.
Infinity getur táknað eilífa vináttu eða eilífa ást.
Gullhúðað ryðfrítt stál og stál.
Kemur í þremur stærðum:
Stærð 6 (17 mm) 7 (18 mm) og 8 (19 mm)
Koma í fallegri gjafaöskju.