“HIPPY” armband með steinum og hornum

8.900 kr.

 

Lýsing

Svo töff armband úr stáli með fallegum orkusteinum og litlum hornum á fínlegri keðju.

Steinarnir eru í nokkrum litum s.s. grænum, gulum, hvítum og rauðum.

Á keðjunni er  plata með ÓSK merki og á endanum lítið hjarta.

á armbandinu er 2 cm. framlenging og passar því stærðin öllum.

Líflegt og litríkt armband með fallegum orkusteinum og lukku hornum!!

Ath. á mynd 1 er Hippy armbandið efsta armbandið á hendinni.

Kemur í fallegri gjafaöskju.