Tilboð!
 

Heimshornið “Stál & Silfur”

9.900 kr.

Heimshornið er úr STÁL&SILFUR línu Óskabanda.  Þessi hálsmen eru svo vönduð og töff, gróf viðhengi eins og t.d. heimshornið, lotus blómið og lífsins tré, keðjan er vönduð ítölsk stálkeðja.

Heimshornið er glæsilegt hálsmen úr stáli og með vandaðri 80 cm eða 90 cm stálkeðju, ásamt ÓSK merki úr sterling silfri.  Á heimshorninu er lítið merki sem sýnir heiminn.  Heimshornið er 6 cm að lengd.

Kemur í fallegri gjafaöskju.

Hreinsa
Stærð

80 cm, 90 cm