Lýsing
Blönduð keðja með orkusteinum og fígarókeðju úr stáli
Hringur í miðju úr stáli
Blandaðar keðjur eru í þessari glæsilegu hálsfesti, orkusteinakeðja hægt að velja um blandaða steina eða brúnan Tígrisauga.
Orkusteinakeðjan er 18k gullhúðað brass með Agate.
Agate er – kröftugur verndarsteinn, ró og hugrekki (protection, calming and courage).
Lengd um 103 cm framlenging 4 cm.
Einstaklega fínlegar og glæsilegar keðjur
Fallegt að vera með eyrnalokka og armband úr orkusteinum í stíl !
Koma í fallegum gjafaumbúðum.