Hálsmen “þrjár keðjur” úr stáli

16.900 kr.

Mjög fallegt þrefalt hálsmen úr stáli.  Stuttar keðjur liggja á bringu og og efsta keðjan er mjög falleg keðja með glerperlum ýmist glærar eða bláar í silfur lit og bleikar í gulllit.

Hægt er að stilla síddina á þrjá vegu, hægt að hafa þrönga við háls. (hentar því flestum).

Á enda keðjunnar er ÓSK merki.

Mjög vinsæl týpa af hálsmeni!! hentar vel við fallega toppa og kjóla!!

Kemur í fallegri gjafaöskju.

 

Frekari upplýsingar

Hálsmen

Gull með bleikum glerperlum, Silfur með bláum glerperlum, Silfur með glærum glerperlum