Lýsing
NÝ sending af þessum vinsælu keðjum!
Tvöföld”tvist” hálskeðja úr stáli – flott ein og sér eða með öðrum Óskaböndum,
Breidd 0,5 cm og heildar lengd 40 cm. – 5 cm framlengingarkeðja.
ÓSK merki á enda keðjunnar.
Fallegt með “Tvist” armbandinu !
Kemur í fallegum gjafaumbúðum!