Lýsing
Falleg hálskeðja “Hnútur” fínleg snákakeðja,
sem er rennt í gegnum hnút og einnig hnútur neðst á keðjunni.
ÓSK merki í miðjunni.
18k Gullhúðað stál.
Lengd 80 cm.
Mjög vönduð og töff keðja, létt og þægileg úr stáli og heldur sér því alveg.
Einnig “hnútur” hringur og armband í stíl!!
Hringur er í þremur stærðum 6,7 og 8.
Kemur í fallegri gjafaöskju.