Frekari upplýsingar
Glerperlufestar | Fjöður, Lífsins tré |
---|
11.900 kr.
Nýkomnar aftur!!
Glæsilegar 90 cm langar glerperlu hálsfestar með lás til að stilla síddina.
Viðhengi er lífsins tré, einnig hægt að fá fjöður eða hjarta.
Þessar minna á talnaböndin og eru glæsilegar við öll tækifæri!
ath. mynd tvö er annar litur en sýnir hvernig hægt er að vefja festinni um hálsinn.
Koma í glæsilegri gjafaöskju.
Glerperlufestar | Fjöður, Lífsins tré |
---|