Frekari upplýsingar
Hálsmen | Gull (stál), Stál |
---|
7.900 kr.
Mjög töff hálsmen með tveimur keðjum.
Efri keðjan er Snákakeðja 40 cm löng.
neðri keðjan er mjög flott og fínleg keðja sem er með ÓSK merki í og á endanum er lítið horn.
hægt að framlengja keðju um 5 cm.
Á enda keðjunnar er Hjarta.
fæst í stáli (silfur) og gullhúðuðu stáli.
Kemur í fallegum gjafaumbúðum!
Mjög töff keðja sem er eins og tvö hálsmen! einnig fallegt með síðum keðjum eins og td. kærleikskeðjunni eða Glæsimen stutt einfalt!!
VÖRUNR: ÓSK098 OG ÓSK099
Hálsmen | Gull (stál), Stál |
---|