Lýsing
Fleiri steinar í þessum vinsælu hálsmenum með orkusteinum.
Orange Garnet, dark Garnet og Aquamarine
sídd 90 cm sídd
ÓSK merki og hjarta úr stáli, hægt að stilla sídd með lás.
Keðjan er 18k gullhúðað brass
Garnet – Styrkur – lífsþróttur – Ást og kærleikur
Aquamarine – Vernd við sorg og þunglyndi – róandi
Einstaklega fínlegar og glæsilegar keðjur
ath. hægt að óska eftir annarri lengd á keðju 😉
Koma í fallegum gjafaumbúðum.