Figaro armband/ökklaband stál

7.900 kr.

Mjög töff Armbönd úr stáli.  Keðjan heitir “Figaro” og er vinsæl hönnun meðal ítalskra skatrgripaframleiðanda.

Hlekkirnir eru flatir og fléttast saman, mjög smart keðja.

Á keðjunni er  ÓSK merki úr stáli.  Mjög flott sem ökklakeðja.

ATH.  Ef óskað er eftir ökklakeðju þá vinsamlegast tilgreinið í athugasemdum og ekki verra að mæla ökklann stíft mál svo stærðin sé fullkominn !! 😉

Hægt að fá fallega Figaro festi í stíl!

Kemur í fallegri gjafaöskju.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , , ,
 

Frekari upplýsingar

Stál armband

Gull, Stál

Stærð

Ökklaband, Minna (úlnliður 15-17cm), Stærra (úlnliður 17-19cm)