Eyrnalokkar “Þrír hringir” úr sterling silfri

10.900 kr.

 

Þessir eyrnalokkar eru með þremur hringjum  “Three circles of life” úr sterling silfri.

Þessi lína er sérlega falleg og fínleg og eru hringirnir handgerðir á Balí.

Þrír hringir oft sagðir tákna lífið sjálft, eða allt sem var, allt sem er og allt sem verður!!

Koma í sterling silfri og blandaðir (einn silfur, einn gull og einn svartur hringur)

Einstök gjöf .

Kemur í fallegri gjafaöskju.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,
 

Frekari upplýsingar

Eyrnalokkar

Blandaðir, Sterling Silfur