Eyrnalokkar | Gull lokkar, silfur lokkar, Silfur m/hematit steini, Silfur m/onyx steini |
---|
Eyrnalokkar lafandi m/keðju
4.900 kr.
Æðislegir eyrnalokkar úr sterling silfri og stáli.
Eyrnalokkarnir eru til í gulli og silfri og þá er krókurinn úr 24k gullhúðuðu silfri eðs sterling silfri ásamt kúlu en keðjan er fígaró keðja úr stáli.
Þessir eyrnalokkar eru afar glæsilegir við öll tækifæri 🙂
Koma í fallegum gjafaumbúðum.