Einföld orkusteinaarmbönd með sterling silfri eða swarovsky kristöllum

9.900 kr.

Æðislega falleg einföld orkusteinaarmbönd úr eðal orkusteinum og sterling silfri.  Keðja, hjarta og lás er úr stáli.  ÓSK logo í hjarta.

Þessi armbönd koma mjög vel út ein og sér eða nokkur saman,  eru mjög falleg við síðu orkusteinafestarnar.

Steinarnir í þessum armböndum eru úr  pyrite og hematit.

Eins stærð sem hentar öllum stærðum af úlnliðum.

Pyrite – heppni, stöðuleiki og sköpunarkraftur (good luck, mental stability, creatitvity).

Hematit (blóðsteinn) – Verndar, breytir neikvæðri orku eflir minni og dregur úr reiði (honesty, sincerily and good balance).

Kemur í fallegri gjafaöskju.

 

Hreinsa
Orkusteinaarmband

Pyrite (glópagull), hematit (blóðsteinn)

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,