Stál armband | Gull, Stál |
---|
Armband “hlekkir” með bleikum kristal
5.900 kr.
Fallegt og finlegt armband “Hlekkir” úr stáli.
Á armbandinu er fallegur lítill bleikur kristall. Kemur í stállit og í gullhúðuðu stáli.
Armbandið er 17 cm., með 3ja cm framlengingu, á endanum er ÓSK merki á plötu.
Í ár styrkjum við átakið “Bleika slaufan” eins og undanfarin ár og rennur kr. 2000.- af þessu armbandi til átaksins.
Bleika slaufan er tákn Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá konum.
Fæst einnig á sölustöðum.
Kemur í fallegum gjafapoka.