Lýsing
Fallegt og fínlegt armband úr Gullhúðuðu stáli og stáli.
Keðjan heitir “Figaro” og er vinsæl hönnun meðal ítalskra skatgripaframleiðanda.
Hlekkirnir eru flatir og fléttast saman, mjög flott hönnun.
Lengd 17 cm og 3 cm framlenging.
Breidd 2 mm.
Kemur í fallegri gjafaöskju.