SÍÐAR ORKUSTEINAFESTAR

Síðar orkusteinafestar úr eðal orkusteinum og sterling silfri ásamt ÓSK logoi úr silfri. Festarnar eru ýmist með viðhengi eða dúski eða án, hver og ein er einstök og engin alveg eins. Hægt er að panta armband og eyrnalokka í stíl.

Senda má fyrirspurn eða pöntun á oskabond@oskabond.is