ARMBÖND

Orkusteinaarmböndin eru úr eðal orkusteinum, sterling silfri og gullhúðuðu silfri, bæði til einföld og tvöföld.  Hvert og eitt er einstakt og kemur í organza poka með ÓSK logoi.  Armböndin eru þrædd upp á teygju og stærðin hentar flestum en innifalið er að stækka eða minnka.   Hippy armböndin eru litrík, hippaleg og töff unnin úr náttúrulega lituðum bómullarþræði með stál segullás og ÓSK logoi úr sterling silfri.

Senda má fyrirspurn eða pöntun á oskabond@oskabond.is