Tilboð!
 

Stál armbönd „NAMASTE“

2.900 kr. 2.300 kr.

Glæsileg og vönduð stál armbönd frá „KEY MOMENTS“.

Armböndin eru 3 mm þykk og opin og passa því öllum.

Fallegur steinn er á öðrum endanum á armbandinu.

„NAMASTE“  sem þýðir „Ljósið mitt sér ljósið þitt eða ég sýni þér virðingu“ er fáanlegt í rósagullhúðuðu stáli.

Æðisleg gjöf fyrir þig, vinkonu, systur, kærustu, eiginkonu, mömmu, ömmu eða frænku.

Kemur í fallegum gjafapoka.

Magn