2D2A4935III
2D2A4935I
2D2A4841
thumbnail_ob07
2D2A4781
2D2A4780
2D2A4777
2D2A7073
 
 

„Happy“ hálsfestar með steinum

14.900 kr.

„Happy“ hálsfestar úr vandaðri stálkeðju með fallegum orkusteinum inn á milli.   Heildarlengd ca. 100 cm.

„Happy“ hálsfestarnar eru mismunandi og er engin nákvæmlega eins, sem gerir þær einstakar!

Steinarnir eru eðal orkusteinar eins og agate, tígrisauga, goldstone, rósakvars og jade, þeim er raðað inn á milli í keðjunni og svo er einnig steinn neðst, lás er til að stilla síddina og mjög fallegt er að vefja henni einu sinni um hálsinn.

Meðfram steinunum er sterling silfur en keðjan og ÓSK merkið er úr stáli.

Kemur einstaklega fallega út saman.

Þú velur þína uppáhaldslitatóna í þína „Happy“ festi eða veldu litatón í stíl við sumardessið þitt!!

Hægt er að panta armband í stíl.

Vinsamlegast athugið að hægt er að hafa samband á oskabond@oskabond.is ef þú hefur séróskir um liti í þína festi.

„Happy“ kemur í fallegri gjafaöskju.

Hreinsa
Litur

Bláir litatónar, Brúnir litatónar, Grænir litatónar, Hvítir litatónar, Svartir og gráir litatónar

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,