Tilboð!
 

Glæsileg stafa- og merkja hálsmen

5.900 kr. 4.720 kr.

Stafa- og merkja hálsmenin eru ótrúlega flott og vönduð!  Stafurinn og merkið er silfurhúðað eða gullhúðað og keðjan er fíngerð stálkeðja.  Keðjan er stillanleg frá 42-45 cm. (Hægt að óska eftir annarri sídd á keðju).

Mjög fallegt að hafa 2 hálsmen saman eitt styttra t.d. staf eða merki og svo stjörnumerkjahálsmenið aðeins síðara.

Vinsamlegast setjið í athugasemd við pöntun hvaða staf óskað er eftir og einnig er hægt að óska eftir annarri sídd á keðjunni.

Því miður eru íslensku stafirnir ekki fáanlegir.

Kemur í fallegum gjafapoka!

(vinsamlegast athugið að á mynd af fyrirsætu eru tvö hálsmen eitt stafa- og eitt stjörnumerkjahálsmen).

20% afsláttur í nokkra daga af stafa- og stjörnumerkjahálsmenunum!!

 

 

Hreinsa
Stafa- eða merkjahálsmen

buddhi silfur, Hjarta silfur, Lotus blóm gull, Ohm gull, Stafur gull, Stafur silfur

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,